PRIVATE STORES–PUBLIC PLACES

Opnun sýningarinnar Private Stories – Public Places var 8. apríl kl. 17:00 2022 í Hringnum í Grófinni.

Listaverkið tengir sögur sem fólk deildi með Guðnýju á bókasafninu í Grófinni í febrúar 2022 í hennar eigin Stofu á bókasafninu. Guðný safnaði sögunum saman. Sumir teiknuðu litla mynd út frá sögunni sinni og eru þær einnig nýttar í verkinu. Hún rannsakaði einnig áhrif þessa óvæntu móta, allt frá því hvernig börn og hundar geta veitt öryggi innan rýmis til djúpstæðari merkinga og áhrifa þegar þær eru sagðar upphátt eða endurteknar löngu síðar. Verkið er eingöngu gert úr efnivið sem nýttur er til bókbands og úr verður textílverk sem kalla mætti afbyggða bók. Verkið sýnir orð, setningar og myndir þeirra sagna sem gestir deildu með Guðnýju og saman eru þessir þættir þræddir í grisjuna og skapa samtvinnaða heild sem opnar á nýjar túlkanir og sögur. Verkið var til sýnis í Hringnum á annarri hæð í Grófinni.

//

Guðný Sara Birgisdóttir shows her textile work, which is made out of stories that have been told to us at unexpected encounters, in the most unlikely places. This is a work on random encounters in public spaces. The exibition Private Stories – Public Places opened on Friday the 8th of April at 5 pm in the Circle in Grófin.

The art work is based on the stories people at the library shared with Guðny in February 2022 as a part of her own public living room Stofan. Guðný got people to share their stories, which she then collected. Some people drew a small picture based on their story and they are also included in the work. She also studied the effects of such unexpected encounters, from how children and dogs often provide safe space, to deeper meaning and effects when stories are said aloud long after they happen. The work is solemnly made from material used for bookbinding and becomes a textile, a sort of deconstructed book. The work shows the words, sentences and pictures of the stories that the guests shared with Guðný, and together these elements are woven into the gauze and create an intertwined whole that opens up new interpretations and stories. The exhibition is in the Circle on the first floor in Grófin.