Hömluleysi
Hæfilegt magn af dramatík,
einlægni í formi lyga,
enn betri saga að tjaldabaki.
Platón líkti jarðlífinu við dvöl í helli þar sem maðurinn sæi eingöngu skuggamyndir.
Við erum fangar í þessum helli. Fyrir aftan okkur brennur eldur og á milli hans og okkar er tjald sem felur leikstjóra og leikara sem stýra leikbrúðunum. Skuggarnir af brúðunum falla á hellisvegginn. Við sjáum skuggamyndir en ekki það sem orsakar þær. Þegar við lýsum því með orðum sem við sjáum erum við að lýsa því sem við getum í rauninni ekki séð.

All-consuming self
The right amount of drama,
sincere lies,
an even better story told behind the scenes.
Plato compared life on earth with staying in a cave where you can only see shadows. We are prisoners within that cave. There is a fire burning behind us and there is a screen between us and the fire which hides away the director and the puppeteers.
The shadows of the puppets fall on the walls of the cave. We can see the shadows but not what causes them. When we describe in words what we have seen, we are in fact describing something we can not see.

Stills from the video piece

Installation